Lýsing
Motion Care serían hentar þér sem ert með virkan lífsstíl og vilt gefa hárinu aukalegan raka og ást. Þessi djúp virka
hárnæring leysir úr flækjum og nærir hárið án þess að þyngja það. Létta formúlan er djúpt rakagefandi og auðgað
með sjávarplöntuþykkni sem hjálpar til við að vernda hárið fyrir utanaðkomandi streitu og viðhalda litnum. Inniheldur
einnig viðgerðar keratín, byggingarefni hársins sjálfs, fyrir heilbrigt, mjúkt og glansandi hár. Lyktar ferskt af grænu tei
og sítrus.