Lýsing
Notkun
Best er að bera þetta næturserum á hverjum degi í 4.vikur.
Einblínið sérstaklega á svæðin sem eru slæm en berið í allan hársvörðinn.
Berið þrjá til fjóra skammta í þurran eða handklæðaþerraðan hársvörð, í hluta og hluta í einu. (1 skammtur = 1 pumpa að merkinu).Nuddið varlega.Ekki skola úr hárinu heldur látið vera í hárinu yfir nótt. Það þarf ekki að þvo hárið daginn eftir.
Innihald