Kérastase Symbiose Micro-Peeling Cellulaire 200ml

9.990 kr.

Hársvarðaskrúbb við flösu.

Heinsandi skrúbb blanda sem er laus við sílíkon, hún inniheldur sýru (salicylic acid) sem losar um dauðar húðfrumur og perlur úr jurtaefnum. Blandan fjarlægir samstundis dauðar húðfrumur og flögur á lífrænan og sýnilegan hátt svo hársvörðurinn verður hreinn og laus við alla ertingu. Strax eftir notkun fær rótin lyftingu og hárið verður líflegra.

Meðferð sem einkennist af einstakri gæðaáferð sem leikur við skynfærin en glær gelkennd blandan inniheldur argan og apríkósuduftagnir ásamt gæðailmefnum.

Symbiose Micro-Peeling Cellulaire inniheldur 1,9% Salisílsýru sem er þekkt fyrir þann eiginleika að leysa upp húðflögur og vinna á móti afleiðingum flösu.

Hársvörðurinn verður hreinn og fær að anda án þess að verða rispaður. Rótin fær lyftingu. Meðferðin vinnur á allri sýnilegri flösu og hárið verður líflegra.

Awarded Cosmopolitan’s 2023 Holy Grail Beauty Award for ‘Best Scalp scrub’

• Exfoliates & revitalizes scalp
• Purifies & soothes scalp
• Helps to eliminate symptoms of dandruff
• Hydrates hair*
• 91% agree scalp feels soothed*
• 91% agree scalp does not feel oily*
• 88% agree scalp is hydrated**
• 85% agree scalp is revitalized**
*System of Scalp Renewal Micro-Exfoliating Scrub, Bain Creme Antipelliculaire + Serum Nuit Antipelliculaire
**After 2 weeks of use

Lýsing

Notkun
Berið í blautt hár. Bætið vatni í hárið /nuddið vel með fingrum. Skolið vel

Innhald

Aqua / Water / Eau • Sodium Laureth Sulfate • Sodium Lauryl Sulfate • Glycerin • Cocamide Mea • Salicylic Acid • Coco-Betaine • Laureth-5 Carboxylic Acid • Acrylates Copolymer • Cocamide Mipa • Sodium Hydroxide • Citric Acid • Sodium Benzoate • Argania Spinosa Shell Powder • Prunus Armeniaca Seed Powder / Apricot Seed Powder • Hexylene Glycol • Sodium Chloride • Menthol • Polyquaternium-10 • Isopropyl Myristate • Peg-55 Propylene Glycol Oleate • Propylene Glycol • Limonene • Squalane • Capryloyl Salicylic Acid • Benzyl Salicylate • Benzyl Alcohol • Linalool • Citronellol • Citral • Geraniol • Artemisia Umbelliformis Flower Extract • Potassium Sorbate • Parfum / Fragrance