Lýsing
Beard Monkey Sublevo ilmvatn – hentar öllum kynjum
Nýju herra ilmvötnin frá Beard Monkey – Multon og Sublevo – eru innblásin af manni að nafni Guy Long Floyd sem skrifaði um leiðangra sína í Amazon frumskóginn.
Sublevo ilmurinn er innblásinn af mataræði apa í Amazon frumskóginum. Sublevo þýðir uppreisnarmaður á spænsku og er það lýsandi fyrir apana sem halda fram yfirráðum sínum á svæðinu. Mjúkur og ferskur ilmur sem er hægt að nota hvort sem er á daginn eða kvöldin.
Toppnótur: Tröllatré
Hjartnótur: Jasmín, kókos
Grunntónn: Sandelviður, vanilla, leður
50ml