Lýsing
Notkun
Vinsamlega varist að hárnæringin berist í augu og andlit þar sem varan inniheldur efni sem hefur kælandi áhrif og tea tree. Ef svo gerist skolið vel með vatni.
Eftir að hafa þvegið hárið með sjampói
- Nuddið hárnæringu í gegnum hár og hársvörð.
- Látið bíða í 1-2 mínútur
- Skolið vel
Innihald
Mjög rík af tókóferólum (E-vítamín), nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum, náttúrulega olían hjálpar til við að næra hárið og hársvörðinn.
Salisýlsýra:
Mildur skrúbbur sem fjarlægir dauðuarhúðfrumur með bakteríudrepandi eiginleika sem hjálpar til við að draga úr flögnun, roða og bólgum og koma í veg fyrir olíuuppsöfnun.
Níasínamíði:
B3 vítamín aðstoðar að róa pirraðan hársvörð og dregur úr roða.
Japanskir Cherry Blossom þykkni:
Ríkt af flavonoids og glýkósíðum sem aðstoðar við á veita róandi tilfinningu, draga úr óþægindum í hársverðinum á sama tíma og það stuðlar að ákjósanlegu umhverfi fyrir hársvörð til að auðvelda hárvöxt.
Botanical Therapy Blend:
- Svertia Japonica þykkni – náttúrleg jurt sem venjulega er notuð í Ayurvedic og Tíbet alþýðulækningum; hjálpar við að stuðla að ákjósanlegu umhvefi í hársverðinum til að auðvelda hárvöxt.
- Fumaria þykkni – venjulega notað í lækningatei í Asíu, jurtin er rík af hreinsuðum glýkönum sem hjálpa til við að vernda hársvörðinn gegn utanaðkomandi streituvöldum, til að róa og létta á óþægindum.
- Bioactive andoxunarefni – unnið úr náttúrulegri blöndu af jurtum, þessi öflugu andoxunarefni hjálpa til við að vernda hár og hársvörð fyrir oxunarálagi og áhrifa sólarljóss, mengunar og klórs.