Lýsing
Notkun
- Skiptið hárinu í hluta.
- Úðið beint í hársvörð, nuddið varlega og mótið eins og venjulega.
- Notið daglega á hreint á nýþvegið eða þurrt mótað hár
Innihald
Ræktuð meðfram strönd Miðjarðarhafsins í Norður-Afríku og Vestur-Asíu. Þessi jurt hjálpar til við að skapa ákjósanlegt umhverfi í hárverðinum til að auka hárvöxt. Andoxunareiginleikar þess auka raka og mýkt, meðan það veitir róandi áhrif á hársvörðinn.
Japanskt plómulaufþykkni:
Unnið úr japönsku plómutréi, einnig þekkt sem loquat. Þykknið hjálpar til við að vernda hársvörðinn.
Botanical Therapy Blend:
- Svertia Japonica þykkni – náttúrleg jurt sem venjulega er notuð í Ayurvedic og Tíbet alþýðulækningum; hjálpar við að stuðla að ákjósanlegu umhvefi í hársverðinum til að auðvelda hárvöxt.
- Fumaria þykkni – venjulega notað í lækningatei í Asíu, jurtin er rík af hreinsuðum glýkönum sem hjálpa til við að vernda hársvörðinn gegn utanaðkomandi streituvöldum, til að róa og létta á óþægindum.
- Bioactive andoxunarefni – unnið úr náttúrulegri blöndu af jurtum, þessi öflugu andoxunarefni hjálpa til við að vernda hár og hársvörð fyrir oxunarálagi og áhrifa sólarljóss, mengunar og klórs.