Lýsing
Notkun
Eftir að hafa þvegið hárið og maskann
- Berðu Moisturizing Cream og það magn sem þú vilt af Light Hold Gel (eftir hversu þykkt hárið er)
- Því meira sem er notað af gelinu því meira hald.
- Mælum með að fylgja eftir með Lightweight Oil til að fá aukinn glans.
- Leyfið að þorna eðilega eða nota dreifara.
Innihald
aqua / water / eau, dipropylene glycol, vp/va copolymer, hydroxypropyl guar, phenoxyethanol, polyquaternium-4, citric acid, peg-40 hydrogenated castor oil, hydroxypropyl guar hydroxypropyltrimonium chloride, ethylhexylglycerin, glycerin, mel extract / honey extract, linalool, citronellol, geraniol, benzyl salicylate, benzyl alcohol, tocopherol, parfum / fragrance (f.i.l. c255874/2).