Lýsing
Notkun
Sem sjampó: Bera sjampó jafnt í hár og hársvörð. Nuddið varlega með mjúkasta hluta fingraoddsins og án þess að ofnudda (til að virkja ekki of mikið fitukirtla).
Sem maski: Berið maska í hárið eftir hárþvott og leyfið að bíða 3-5 mín. Skolaðu vandlega. Fyrir viðkvæman hársvörð fylgdu eftir með Scalp Advanced Anti-discomfort Intense soother fyrir extra róandi og mýkt.
Við mælum með fyrir bestan árangur: Byrjaðu að þvo hárið með Dermo Purifyer Shampoo, því næst skaltu setja Anti-Oiliness 2-In-1 Deep Purifier Clay og leyfa því bíða í 3-5 mín, skolið. Fyrir mýkt og næringu fylgið eftir með Soother Treatment sem er sérhönnuð fyrir viðkvæman hársvörð. Þetta létta gel róar óþægindi samstundis í hársverðinum án þess að þyngja hárið.