L´Oréal Pro Longer Cream 150ml (10 in 1)

5.480 kr.

Flokkar: ,

Hárblásarakrem með léttri áferð fyrir sítt hár og hitavörn upp í 230 gráður*.

Hárið fær fyllingu og lyftingu innan frá og vernd að utan þökk sé Filler A-100 tækninni.

Klofnir endar sýnilega minnkar um 43%*, sem gerir að frábæru hárblásarakremi fyrir sítt hár.

Hitavörn upp að 230°C*

Vörn gegn mengun

56% minnkar yfirborðs skemmdir *

43% sjáanleg minnkun á klofnum endum.*

*Instrumental test on Pro Longer Lengths Renewing Cream

*Instrumental test on Pro Longer Lengths Renewing Cream

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Lýsing

Notkun

Hitið lítið magn í lófanum. Berið í handklæðaþurrthárið og blásið eða mótið/stílið eins og venjulega.

Innihald

FILLER- A100 + AMINO ACID

Sérstök samsetning af FILLER-A100 og amínósýrum til að endurnýja lengd og styrkja enda. FILLER-A100, einkaleyfisbundin tækni sem er í eigu L’Oréal Professionnel, fer í gegnum trefjakjarnann til að þykkja endana, og Amínósýran styrkir trefjana í hárinu. Fyrir lengra, þykkara og heilbrigðara hár.