Kérastase Nutritive Nutri-Supplement Split Ends Serum 50ml

11.990 kr.

Fyrir þurra hárenda
Split Ends Concentrate – High Nutrition – Nourishing Oil- Protection

Mjög nærandi og mýkjandi serum fyrir klofna hárenda. Þetta einstaka næringarríka serum inniheldur sérhönnuð næringarefni til að styrkja,næra og bæta útlit á klofnum hárendum.

  • Strax sýnileg mýkt og bættur glans
  • Nærandi formúla hönnuð til að bæta útlit á þurrum og klofnum hárendum
  • Mjög nærandi olíu áferð sem fitar ekki hárið.

Allt að 2X minna klofnir hárendar*
Allt að 99% sterkara hár**
Allt að 81% meiri glans***

*Instrumental test vs untreated sensitised hair
**Combing test, vs classical shampoo on sensitised hair
***Instrumental test, vs pre-washed hair

Lýsing

Notkun:

Setjið 2- 5 dropa í lófann og nuddið vel útí enda
Skolið ekki
Mótið hárið af vild

Ráð: Mælum ekki með þessu serumi hársvörðinn heldur sérhannaða hársvarðaseruminu Nutri Supplement Scalp Serum. Þetta serum Nutri-Supplement Split Ends Serum er aðeins hugsað til að bæta áferð á þurrum hárendum.

Nutri-Supplement Split Ends Serum er frábæra að nota í lokinn eftir notkun á Nutritive næringarútínunni.

Innihald

Niacinamide: B3 vítamín sem er vel þekkt í húðvörum, er nú samsett í rakagefandi línunni okkar sem gerir hárið mjúkt með aukinni mótstöðu gegn skemmdum.

Glycerin: Frá jurtaríkinu og þekkt fyrir rakagefandi eiginleika í húðvörum og nú í Nutrative línunni okkar

isododecane●dimethicone ●dimethiconol ●tocopherol ●glyceryl linoleate ●zea mays germ oil / corn germ oil ●glyceryl oleate ●linalool ●hydroxycitronellal ●benzyl salicylate ●benzyl alcohol ●hexyl cinnamal ●citronellol ●alpha-isomethyl ionone ●glyceryl linolenate ●coumarin ●limonene ●parfum / fragrance