Lýsing
Notkun
- Áður en farið er að sofa, pumpið 2 – 4 pumpum og nuddið í lófana.
- Berið í þurrt eða rakt hárið.
- Berið í ca. frá miðju og út í enda, en forðist að setja efnið í hársvörðinn ef ekki á að þvo hárið morguninn eftir.
- Skiljið eftir í hárinu.
- Ekki er nauðsynlegt að þvo efnið úr morguninn eftir.
Innihald
Plant-Based Proteins: Plöntuprótein, fitusýrur, omega og vítamín sem gefa hárinu næringu og glans.
Niacinamide: B3 vítamín sem er þekkt í húðvörum. Gefur einstakan raka og mýkt ásamt viðgerð.
Glycerin: frá jurtaríkinu sem er þekkt fyrir rakagefandi eiginleika.
Aqua / Water • Cyclohexasiloxane • C13-16 Isoparaffin • Glycerin • Polyacrylamide • Phenoxyethanol • Dimethicone • C13-14 Isoparaffin • Laureth-7 • Linalool • Tocopherol • Niacinamide • Pyridoxine Hcl • Panthenol • Butylene Glycol • Hydroxycitronellal • Glyceryl Linoleate • Benzyl Salicylate • Benzyl Alcohol • Hexyl Cinnamal • Citronellol • Glyceryl Oleate • Alpha-Isomethyl Ionone • Ascorbyl Glucoside • Safflower Glucoside • Coumarin • Limonene • Hydroxypropyltrimonium Hydrolyzed Wheat Protein • Iris Florentina Root Extract • Glyceryl Linolenate • Ci 19140 / Yellow 5 • Ci 14700 / Red 4 • Bht • Sodium Citrate • Parfum / Fragrance. C232630/1.