Lýsing
STYRKJANDI VIÐGERÐAR SJAMPÓ FYRIR ALLAR HÁRGERÐIR
Defy Damage er með vönduðum innihaldsefnum sem vernda hárið gegn skemmdum.
Hreinsar vel án þess að hafa áhrif á hár & hársvörð.
Lokaútkoman er glansandi mjúkt og hreint hár sem er í senn sterkt og heilbrigt.