Lýsing
Heilbrigt hár á leifturhraða með þessari einstöku formúlu sem umbreytist úr vökva í krem, byggir hárböndin sem gerir hárið sterkara* og minnkar líkur á broti*.
Fljótleg leið að sterkara hári! með kröftugri nýjung frá Defy Damage, aðstoðar IN A FLASH við að byggja hárböndin – og skila hárinu töfrandi á aðeins 7 sek. með ásýnilegri og áþreifanlegri umbreytingu.
* Against combing breakage on damaged hair vs. untreated