Lýsing
NOTKUN:
-
Nuddið sjampóinu vel í blautt hár og hársvörð.
-
Skolið vandlega úr.
-
Fylgt eftir með hárnæringu.
3.490 kr.
SJAMPÓ FYRIR LJÓST HÁR SEM GEFUR BIRTU OG LJÓMA
BLONDE LIFE línan er sérhönnuð til að viðhalda ljósum lit og losa burt óæskileg efni sem safnast fyrir í hárinu. Sjampóið framleiðir freyðandi hreinsi sem leysir burt olíu og óhreinindi. Eftir góðan þvott er auðveldlega greitt í gegnum hreint og mjúkt hárið. Inniheldur náttúrulegar olíur sem parast saman við góð hárstyrkjandi efni til að stuðla að auknum glans og raka við ljóst hár.
NOTKUN: