Lýsing
NOTKUN:
-
Berið í nýþvegið hár.
-
Látið standa í 1-2 mínútur og skolið.
-
Hentar fyrir daglega notkun.
Original price was: 3.690 kr..2.768 kr.Current price is: 2.768 kr..
HÁRNÆRING FYRIR LJÓST HÁR SEM GEFUR BIRTU OG LJÓMA
Hárnæring sem gefur samstundis aflituðu og ljósu hári rakaskot ásamt birtu og ljóma. Sérhannað fyrir ljóst hár til þess að viðhalda ljósum lit í hári og losa burt óæskileg efni sem safnast fyrir í hárinu. Nærir hárið vel og endurlífgar ljóst hár án þess að þyngja hárið niður. Inniheldur náttúrulegar olíur sem parast saman við góð hárstyrkjandi efni til að stuðla að auknum glans og raka við ljóst hár.
NOTKUN: