Lýsing
Notkun
- Berið í hreint, rakt hárið
- Setið sérstaklega í flækt svæði
- Greiðið í gegn
- Mótið eftir vild
Frekari upplýsingar um notkun
Original price was: 3.990 kr..3.192 kr.Current price is: 3.192 kr..
Blonde Life Strong Detangler er fjölvirkt létt sprey sem er hannað sérstaklega fyrir viðkvæmt hár eins og ljóst hár. Hjálpar til við að leysa flóka og skilur hárið eftir nært og mjúkt. Rakavörn sem hemur frizz og vörn gegn hita 232°C og UV geislum.
Helstu kostir:
Notkun
Frekari upplýsingar um notkun