Lýsing
Einstök hárolía sem gefur fallegan glans ásamt því að gefa góðan raka og hemja stöðurafmagn. Hefur engin litáhrif á aflitað ljóst hár heldur skilar því silkimjúku og vel nærðu. Brilliant Glow Brightening oil er tilvalin fyrir allt ljóst hár, allt frá dökkum hunangstónum til platínu ljóst. Inniheldur náttúrulegar olíur sem parast saman við góð hárstyrkjandi efni til að stuðla að auknum glans og raka við ljóst hár.