HH simonsen ROD vs 3 Black Orbit W/ Wonder brush Keilujárn
26.900 kr.
Rod VS3 krullujárnið frá HH Simonsen gefur hárinu glæsilegar, fallegar og klassískar krullur. Járnið gefur mikinn sveigjanleika og getur verið notað til þess að gera bæði stórar og litlar krullur. Járnið hentar öllum hárgerðum og síddum.
- Fullkomið fyrir miðlungs stórar, klassískar krullur
- Hitastig 110-210°C
- Ceramic Teflon húð
- Snertiskjár
- Dual voltage
- Stærð: 19-25mm
-
- Poki og hanski fylgja
- 3m snúra
- Litur: Limited Edition Black Orbit
3 ára ábyrgð er á öllum sléttu- og krullujárnum frá HH Simonsen sem keypt eru á viðurkenndum sölustöðum HH Simonsen á Íslandi.