HH simonsen ROD VS 2 Keilujárn
21.900 kr.
Notaðu Rod VS2 krullujárnið til að fá alvöru dívu krullur a la Madonna. Vegna þess að járnið er minna um sig við botninn og stærra í endann, gefur það hárinu betri lyftingu í rótina og mýkri krullur í endana. Einnig hentar það vel mjög síðu hári því hárlokkarnirnir renna síður úr krullujárninu við notkun vegna lögunar þess.
- Hitastig 110-210°C
- Ceramic Teflon húð
- Snertiskjár
- Dual voltage
- Stærð: 12-28mm
- Poki og hanski fylgja
- 3m snúra
3 ára ábyrgð er á öllum sléttu- og krullujárnum frá HH Simonsen sem keypt eru á viðurkenndum sölustöðum HH Simonsen á Íslandi.