Volume mousse 200ml HÁTÍÐARÚTLIT

3.590 kr.

Flokkar: ,

Volume Mousse er mest notaða varan baksviðs á London Fashion Week enda algjör draumur í dós.

Volume Mousse er sprey-froða sem auðvelt er að bera í og gefur fallega áferð í allt hárið og fullkomna lyftingu frá rótinni.

Með Volume Mousse verða krullur og liðir skarpari og fá gott hald sem endist vel. Volume Mousse vinnur líka gegn stöðurafmagni og hárið verður minna úfið.

Það var engin önnur en fatahönnuðurinn Ira Iceberg sem er heilinn á bak við fatamerkið IA-London sem hannaði útlitið á Volume Mousse hátíðarbrúsanum.