HH simonsen Rod VS 4 XXL

24.900 kr.

Nýtt frá HH Simonsen!
XXL er lengri útgáfa af ROD VS4 sem er í miklu uppáhaldi hjá landanum, en fjarkinn er keilujárn sem gerir klassískar og mjúkar krullur. Þessi nýja lengd gerir það sérstaklega þægilegt að krulla sítt hár. Skemmtilegt að segja frá því að hugmyndin af af XXL kemur frá Baldri eiganda bpro sem er umboðsaðili HH Simonsen á Íslandi.