Redken RK Pliable Paste 150ml(rewind)

6.490 kr.

Mótunarpaste sem gefur ótal mótunarmöguleika í allar lengdir hárs.
Fyrir krullað hár, mótun í stutt eða létta hreyfingu og sveiganlegt hald.
Gefur hárinu silkimjúkann glans.
Auðvelt að endurmóta það eftir hentugleika.