Redken Extreme Length Triple Maski 250ml
8.490 kr.
5 mínútna næringarmaski sem hjálpar til við að stuðla að heilbrigðum og nærðum hársverði ásamt því að styrkja lengdina og minnka sýnilega klofna hárenda.
Þessi maski er hannaður með sterkustu Length Care Complex tækninni okkar hingað til og inniheldur hágæða innihaldsefni til að örva hárvöxt og heildarstyrk: Bíótín, níasínamíð og caster olíu.
Biotin, a B-vitamin that helps promote healthy hair growth
Niamicide, promotes hair growth and promotes circulations
Castor Oil, nourishes scalp and protects hair strands