Rebalancing Cleansing Treatment 250 ml

5.290 kr.

Rebalancing Cleansing Treatment er byltingakennd nýjung, en meðferðin dregur úr sebum framleiðslu og viðheldur heilbrigði hársvarðar. Hún gefur léttleika og frískar bæði hár og hársvörð.

 

VIRK INNIHALDSEFNI: 

  • Lemon phytoceuticals: lífrænt vottað innihaldsefni sem er ríkt af polyphenólum og flavínóðum og er þekkt fyrir andoxandi virkni.
  • 100% náttúruleg engifer-, kanil- og þyrnirósarþykkni: þessi innihaldsefni hafa samherpandi eiginleika og leika því lykilhlutverk í stjórnun á sebum fraðleiðslu.
  • Piparmintu og Eucalyptus ilmkjarnaolíur: gefa þægilega fríska og létta tilfinningu í hársverðinum.

Lýsing

  • Berið í þurran hársvörðin með stútnum svo að varan dreifist jafnt.
  • Látið bíða í 2-3 mínútur.
  • Bætið smá vatni við og nuddið hársvörðin.
  • Skolið úr.
  • Endurtaktu notkun í blautt hárið ef þörf er á.
  • Skolið vandlega ef það kemst í snertingu við augu.

INNIHALDSEFNI

AQUA / WATER / EAU, COCAMIDOPROPYL BETAINE, SODIUM LAUROYL SARCOSINATE, POLYSORBATE 20, SODIUM COCOYL ALANINATE, PROPYLENE GLYCOL, DECYL GLUCOSIDE, PARFUM / FRAGRANCE, BENZYL ALCOHOL, MENTHA PIPERITA OIL / MENTHA PIPERITA (PEPPERMINT) OIL, BUTYLENE GLYCOL, COCO-GLUCOSIDE, GLYCERYL OLEATE, CITRIC ACID, SODIUM BENZOATE, POLYQUATERNIUM-7, BISABOLOL, GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, SODIUM COCOATE, EUCALYPTUS GLOBULUS LEAF OIL, MENTHOL, SODIUM CHLORIDE, LIMONENE, CINNAMOMUM CASSIA BARK EXTRACT, SANGUISORBA OFFICINALIS ROOT EXTRACT, ZINGIBER OFFICINALE ROOT EXTRACT / ZINGIBER OFFICINALE (GINGER) ROOT EXTRACT.