Mottuvax

2.399 kr.

Flokkur:

Bpro og Beard Monkey hafa tekið höndum saman og látið framleiða sérmerkt mottuvax fyrir Mottumars.

Mottuvaxið verður selt um allt land og rennur allur ágóði af sölunni óskiptur til Krabbameinsfélagsins.

Beard Monkey Mustach wax er stíft vax fyrir yfirvaraskegg. Lyktarlaust vax sem inniheldur meðal annars Sweet Almond olíu sem er góð fyrir húðina og hentar sérstaklega fyrir viðkvæma eða þurra húð. 

30 g