Lýsing
Notkun
Eftir að hárið hefur verið þvegið með Moroccanoil Color Care sjampó, kreistið varlega vatnið úr hárinu og berið næringuna í frá miðju hári og út íenda. Látið liggja í hárinu í 1-2 mínútur. Hreinsið vel.
Innihald
AQUA/WATER/EAU, CETEARYL ALCOHOL, PEG/PPG-20/20 PHENYLISOPROPYL CAPRYLYL DIMETHICONE, CETYL ALCOHOL, STEARAMIDOPROPYL DIMETHYLAMINE, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, QUATERNIUM-91, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) KERNEL OIL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, PARFUM/FRAGRANCE, PYRUS MALUS (APPLE) FRUIT EXTRACT, PUNICA GRANATUM (POMEGRANATE) FRUIT EXTRACT, PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL, GLYCERIN, PPG-3 BENZYL ETHER MYRISTATE, ISOPROPYL ALCOHOL, PANTHENOL, QUATERNIUM-95, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, HYDROXYACETOPHENONE, CAPRYLYL GLYCOL, CHITOSAN, GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, CITRIC ACID, EDTA, PEG-12 ALLYL ETHER, PEG-12 DIMETHICONE, AMODIMETHICONE/MORPHOLINOMETHYL SILSESQUIOXANE COPOLYMER, TRIDECETH-5, SILICA DIMETHYL SILYLATE, ALGIN, PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE, CHLORPHENESIN, C12-13 PARETH-9, PROPANEDIOL, SODIUM BENZOATE, POTASSIUM SORBATE, PHENOXYETHANOL, SORBIC ACID.
Nánar
SUN PROTECTION QUAT:
Litavörn sem hjálpar til við að vernda hárið gegn litatapi og skemmdum af völdum sólarljóss.
POMEGRANATE EXTRACT:
Þekkt fyrir ljósverndandi eiginleika og mikið magn af pólýfenólum, hjálpar þetta þykkni við að vernda keratín hársins fyrir skaða gegn umhverfisáhrifum.