Lýsing
Notkun
Áður en sjampó er sett í hárið.
- Bleytið hárið og skiptið hárinu í hluta
- Berið skrúbbinn í hársvörðinn.
- Bætið vatni og nuddið vel og varlega.
- Skolið vel.
Fylgið eftir með Moroccanoil Scalp Balancing sjampó og næringu.
Notist vikulega eða eftir þörfum.
Innihald
Argan skeljaduft: Fjarlægir varlega húðfrumur og afhjúpar mýkri og sléttari hársvörð og heilbrigt líflegt hár.
Botanical Therapy Blend:
- Svertia Japonica þykkni – náttúrleg jurt sem venjulega er notuð í Ayurvedic og Tíbet alþýðulækningum; hjálpar við að stuðla að ákjósanlegu umhvefi í hársverðinum til að auðvelda hárvöxt.
- Fumaria þykkni – venjulega notað í lækningatei í Asíu, jurtin er rík af hreinsuðum glýkönum sem hjálpa til við að vernda hársvörðinn gegn utanaðkomandi streituvöldum, til að róa og létta á óþægindum.
- Bioactive andoxunarefni – unnið úr náttúrulegri blöndu af jurtum, þessi öflugu andoxunarefni hjálpa til við að vernda hár og hársvörð fyrir oxunarálagi og áhrifa sólarljóss, mengunar og klórs.