Lýsing
Notkun
- Hristu flöskuna vel.
- Skiptu hárinu í fjóra jafn stóra hluta.
- Notaðu 3–6 dropa af olíunni í hársvörðinn í kringum hvern hluta.
- Nuddaðu vörunni í hársvörðinn og láttu virka í 5–10 mínútur.
- Greiddu í gegn og skolaðu síðan.
- Fylgdu á eftir með viðeigandi Moroccanoil sjampói og hárnæringu.
Notaðu vikulega til að byrja með og sjaldnar eftir því sem ástandið batnar.
Innihald
Argan olía:
Mjög rík af tókóferólum (E-vítamín), nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum, náttúrulega olían hjálpar til við að næra hárið og hársvörðinn.
Engiferrótar olía:
Kemur frá rót engiferplöntunnar, upprunninn frá Kína og Indlandi. Venjulega notað fyrir náttúrlega róandi eiginleika. Olían hjálpar til við að örva hársvörðinn og stjórna olíuframleiðslu.
Biotin Peptide Complex:
Þekkt fyirr að hafa jákvæð á hársekkina, sem hjálpar til við að örva hársvörðinn. Hjálpar til við að endurlífga daufan hársvörð.
Lavender olía:
Ilmkjarnaolía sem róar hársvörðinn og hefur náttúrulega hreinsandi eiginleika.
AQUA/WATER/EAU, PROPANEDIOL, ARGAN OIL POLYGLYCERYL-6 ESTERS, C12-15 PARETH-12, BUTYLENE GLYCOL, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) KERNEL OIL, LAVANDULA HYBRIDA OIL, ZINGIBER OFFICINALE ROOT OIL, APIGENIN, OLEANOLIC ACID, BIOTINOYL TRIPEPTIDE-1, SODIUM COCOYL HYDROLYZED WHEAT PROTEIN, XANTHAN GUM, PPG-26-BUTETH-26, PROPYLENE GLYCOL, PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL, CITRIC ACID, SODIUM CHLORIDE, COCONUT ACID, HYDROLYZED WHEAT PROTEIN, CHLORPHENESIN, IMIDAZOLIDINYL UREA, CI 19140 (YELLOW 5), CI 16035 (RED 40), LINALOOL.