Moroccanoil MINI Intese Hydrating Mask 75ml (Travel size)

2.090 kr.

Djúpnæringmaski fyrir normal – þykkt hár.
Láttu eftir þér fljótlegan, endurlífgandi fimm mínútna hármaska.Maskinn er ríkuleg djúpnærandi formúla gerð fyrir meðalþykkt til þykkt, þurrt hár. Auðgaður af andoxunarríkri arganolíu og nærandi hráefnum, gefur hann raka og nærir á sama tíma og hann bætir markvert áferð hársins, teygjanleika og meðfærileika.

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun