Lýsing
Notkun
Notaðu 1–2 pumpur í rakt eða þurrt hár frá miðju hári og út í enda. Blástu eða leyfðu því að þorna eðlilega.
TIPS: Fyrir mjög þykkt, ómeðfærilegt eða úfið hár, skaltu blanda 1–2 pumpum við Moroccanoil Treatment hárolíuna til að temja úfning og næra hárið extra vel.
Innihald
AQUA/WATER/EAU, DIMETHICONE, CETEARYL ALCOHOL, PARFUM/FRAGRANCE, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) KERNEL OIL, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, PHENOXYETHANOL, GLYCERYL STEARATE SE, CAPRYLYL GLYCOL, ISOPROPYL ALCOHOL, CHLORPHENESIN, CITRIC ACID, CI 15985 (YELLOW 6), EUGENOL, BUTYLPHENYL METHYLPROPIONAL, HYDROXYISOHEXYL 3-CYCLOHEXENE CARBOXALDEHYDE, LINALOOL, ALPHA-ISOMETHYL IONONE. MOHSC01
Nánar
Arganolía: Þessi náttúrulega olía inniheldur einstaklega mikið magn af tókóferoli (E vítamíni), nauðsynlegum fitusýrum og andoxunarefnum og þess vegna nærir hún hárið.
Behentrimonium Chloride: Hemur frizz og nærir hárið.