Moroccanoil Extra Volume Shampoo 70ml (Travel size)

1.890 kr.

Fyrir fíngert – normal hár

Það síðasta sem fíngert hár þarfnast er að hárið sé bælt niður með þungum sjampóum og hárnæringu. Extra Volume sjampó er sérhannað fyrir fíngert hár til að gefa því búst af lyftingu og glans. Auðgað af andoxunarríkri arganolíu og næringarefnum.

  • Gefur fyllingu
  • Laust við súlfat, fosfat og paraben
  • Litavörn

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Lýsing

Notkun
Gott er að vatnsvirkja sjampóið fyrir lúxusfroðu með því að bleyta hárið vel og nudda vatninu saman við sjampóið.

Innihald
AQUA/WATER/EAU, SODIUM LAUROYL SARCOSINATE, COCAMIDOPROPYL HYDROXYSULTAINE, PARFUM/FRAGRANCE, COCAMIDOPROPYL BETAINE, GLYCERIN, COCAMIDE DIPA, POLYQUATERNIUM-70, PEG-150 PENTAERYTHRITYL TETRASTEARATE, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) KERNEL OIL, TILIA TOMENTOSA BUD EXTRACT, CHONDRUS CRISPUS (CARAGEENAN) EXTRACT, ASCOPHYLLUM NODOSUM EXTRACT, LAMINARIA SACCHARINA EXTRACT, PALMARIA PALMATA EXTRACT, UNDARIA PINNATIFIDA EXTRACT, CITRIC ACID, TOCOPHEROL, RETINYL PALMITATE, GLYCOL DISTEARATE, PEG-6 CAPRYLIC/CAPRIC GLYCERIDES, DIETHYLHEXYL SYRINGYLIDENEMALONATE & CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, LAURETH-10, COCAMIDE MEA, POLYSORBATE 20, PEG-20 GLYCERYL LAURATE, ACRYLATES/PALMETH-25 ACRYLATE COPOLYMER, LINOLEIC ACID, DIPROPYLENE GLYCOL, PROPYLENE GLYCOL, CAPRYLYL GLYCOL, TETRASODIUM EDTA, CHLORPHENESIN, PHENOXYETHANOL, POTASSIUM SORBATE, SODIUM BENZOATE. MOEVS01

Nánar

Glycerin: Náttúrulegt rakaefni; veitir hárinu rakagefandi ávinning.

Cocomide Mea: Framleitt úr fitusýrun úr kókosolíu.

Linden Bud Extract: Lyftir hárinu náttúrulega.