Lýsing
Notkun
1.Þvoið hárið og berið maskann í rakt hárið.
2.Gott er að skipta hárinu upp til að fá jafnari útkomu, berið vel maskann í hárið.
3.Dreifið vel, gott að nota grófa greiðu.
4.Biðtími er 5-7 mínútur en það fer allt eftir hversu djúpur liturinn á að vera.
5.Skolið og mótið hárið svo eins og venjulega.
TIPS:
Áður en allt hárið er litað mælum við með því að einn lokkur sé litaður til að ná fram réttum litatóni.
Byrjaðu á að velja lítinn lokk til að prófa, helst einhvern sem er vel falinn þegar hárið þitt er náttúrulega greitt.
Einangraðu lokkinn og taktu allt annað hár vel frá.
Berðu Color Depositing Mask í lokkinn og leyfðu maskanum að liggja í 2-3 mínútur.
Skolið.
Ef liturinn er of daufur, prófaðu þá annan lokk og láttu maskann liggja lengur í.
Ráð:
Ef þú vilt ná fram pastel áferð og milda tóninn þá mælum við með að blanda litinn með Clear Depositing Mask eða Weightless Mask til að milda hann.
Gott er að blanda í skál og bera litinn á pappír áður en hann er borinn í hárið til að finna út réttan tón.
Athugið:
Color Depositing Maskarnir veita hárinu tímabundinn lit og eru hannaðir til að renna smám saman úr.
Þeim mun ljósara sem hárið er, þeim mun lengur mun liturinn duga.
Litaútkoman og líf litarins er líka háð því hversu gljúpt hárið er og hversu ákafur liturinn er.
Leitaðu ráða hjá hárfagmanni á Moroccanoil hársnyrtistofu ef þú vilt flýta fyrir því að liturinn dofni.
Innhihald: AQUA/WATER/EAU, CETEARYL ALCOHOL, CETYL ALCOHOL, BEHENTRIMONIUM CHLORIDE, PROPOXYTETRAMETHYL PIPERDINYL DIMETHICONE, PEG-12 DIMETHICONE, PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL, PARFUM/FRAGRANCE, BIS-HYDROXY/METHOXY AMODIMETHICONE, ARGANIA SPINOSA (ARGAN) KERNEL OIL, HYDROLYZED SOY PROTEIN, ALGIN, ARGININE, ASPARTIC ACID, GLYCINE, ALANINE, SERINE, VALINE, ISOLEUCINE, PROLINE, THREONINE, HISTIDINE, PHENYLALANINE, CHITOSAN, CITRIC ACID, ACETIC ACID, GUAR HYDROXYPROPYLTRIMONIUM CHLORIDE, HYDROXYPROPYL STARCH PHOSPHATE, PANTHENOL, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, BEHENTRIMONIUM METHOSULFATE, C11-15 PARETH-7, C12-13 PARETH-9, CAPRYLYL GLYCOL, POLYQUATERNIUM-70, DIPROPYLENE GLYCOL, ISOPROPYL ALCOHOL, DISODIUM EDTA, QUATERNIUM-87, PCA, SODIUM PCA, HYDROXYACETOPHENONE, TRIDECETH-6, SILICA DIMETHYL SILYLATE, CHLORPHENESIN, SODIUM ACETATE, SODIUM BENZOATE, SODIUM LACTATE, SODIUM HYDROXIDE, PHENOXYETHANOL, POTASSIUM SORBATE, HC BLUE NO. 15, HC BLUE NO. 16, CI 56059 (BASIC BLUE 99), CI 42520 (BASIC VIOLET 2), ALPHA-ISOMETHYL IONONE, LINALOOL. MOCDMA03