Lýsing
Notkun
Eftir hárþvott með Moroccanoil Blonde Perfecting Purple sjampói, berið næringu frá rót – ebda og leyfið að bíða í 1-2 mín. Fyrir kraftmeiri árangur má bíða lengur 5-10 mín.
Skolið.
Nánar
Jákvætt hlaðnar öreindir laðast af neikvætt hlöðnum hártrefjum og dæla andoxunarkrafti arganolíunnar inn í hárbörk hársins til að gera við og loka ytri byrði hársins.
Violet Pigments
Fjóliblá litarpigment sem eyða gyllingum í ljósu, aflituðu og gráu hári.
Amino Acid Blend
Amínósýrir sem gefa litarvörn og stykja hárið, ásamt að gefa því glans og næringu.