MELU næring 250ml

4.190 kr.

Hárnæring sem kemur í veg fyrir að hárið brotni og gefur glans. Gefur aukna fyllingu og skilur hárið eftir mjúkt og létt.

Inniheldur virk efni úr Villalba linsu fræjum frá Slow Food Presidia býli. Ríkt af serín og glútamínsýru, virkustu amínósýrunum í keratíni. Nærir og gerir við.