Lýsing
NOTKUN
Notið viðeigandi hanska. Berið í blautt hár, látið freyða og skolið vel. Endurtakið ef nauðsynlegt. Fyrir hámarksárangur, látið annað freyðingarskiptið liggja í hárinu í 3-5 mínútur. Notið So Silver hárnæringu í framhaldi.
Varúð:
Þessi vara inniheldur efni sem geta valdið húðertingu hjá sumum einstaklingum. Framkvæma skal forpróf samkvæmt meðfylgjandi leiðbeiningum áður en varan er notuð. Þessi vara má ekki vera notuð til að lita augnhár eða augabrúnir þar sem það getur valdið blindu. Forðist snertingu við augu og húð (utan svæðis sem varan er notuð á). Komist varan í snertingu við augu, skolið vandlega með vatni. Geymið þar sem börn ná ekki til. Ekki skal gleypa vöruna. Notið einnota hanska við notkun. Þvoið hendur vel eftir notkun. Ekki nota á viðkvæman eða ertan hársvörð.
INNIHALD
Key Ingredients
Neutralizing Pigments
All Ingredients
Aqua / Water / Eau, Sodium Laureth Sulfate, Sodium Chloride, Coco-Betaine, Glycol Distearate, Dimethicone, Cocamide Mipa, Sodium Benzoate, Hexylene Glycol, Parfum / Fragrance, Salicylic Acid, Carbomer, CI 60730 / Ext. Violet 2, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Sodium Hydroxide, Citric Acid.