Matrix Glow Mania Mask 500ml

9.590 kr.

Flokkar: ,

Leyfðu hárinu að glansa.

Lúxus djúpnærandi maski fyrir litað hár eða hár sem vantar glans.

Mýkir, sléttir og skilur hárið eftir með glýkólsýru og rósafræolíu.

  • Gefur góða mýkt og næringu
  • Hentar líflausu / dull hári sem er glanslaust
  • Súlfat Free

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Lýsing

Notkun
Eftir þvott með Glow Mania sjampói
Berið í frá miðri lengd út í enda
Látið bíða í 3-5 mínútur
Skolið varlega

Innihald
Aðalinnihald

Glýkósýra: Ver viðkvæmt yfirborð hársins.

Rosehip olía: Eykur lífleika hársins fyrir varanlegan glans

aqua / water / eau • cetearyl alcohol • stearamidopropyl dimethylamine • isopropyl myristate • cetyl esters • helianthus annuus seed oil / sunflower seed oil • butyrospermum parkii butter / shea butter • parfum / fragrance • tartaric acid • benzyl alcohol • caprylyl glycol • salicylic acid • limonene • rosa canina seed oil • tocopherol • linalool • glycolic acid • hexyl cinnamal • citric acid