Lýsing
NOTKUN
-
Berið í hársvörðinn og vinnið í gegnum lengdina og útí enda.
-
Skolið.
3.410 kr.
Sjampó fyrir krullað hár
Matrix A Curl Can Dream sjampó er fullkomið fyrir krullur og liði. Formúlan er auðguð með Manuka hunangsþykkni sem gefur góðan raka og næringu.Hárið verður laust við óhreinindi, fitu og uppsöfnun frá vörum.
Þetta sjampó er fullkomið fyrir þá sem þvo hárið einu sinni í viku, þar sem það er ótrúlega áhrifaríkt og milt. En má nota oftar og eftir þörfum.
Viðheldur krullunum í sýnu formi.
Samsett án:
*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun
NOTKUN