Matrix A Curl Can Dream Light-Weight Oil 150ml

5.590 kr.

Flokkar: ,

Olían er hönnuð fyrir hrokkið og krullað hár. 

Formúlan er auðguð af sólblómafræolíu.

Fullkomið til að enda krullu hárrútínuna til að aðskilja krullur og auka glans.

  • Lokavara til að aðskilja krullur og spólur
  • Eykur glans
  • Án sílikons

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Lýsing

Notkun
Eftir hárþvott

  • Berið Moisturizing Cream og Light Hold Gel
  • Setjið nokkrar pumpur af olíu í hendur og berðu ríkulega í hárið, frá rót til enda.
  • Leyfið að þorna eðlilega eða notið dreifara.

Innihald
helianthus annuus seed oil / sunflower seed oil, isopropyl myristate, octyldodecanol, olea europaea fruit oil / olive fruit oil, simmondsia chinensis seed oil / jojoba seed oil, cocos nucifera oil / coconut oil, parfum / fragrance, tocopherol, linalool, citronellol, geraniol, benzyl salicylate, glycine soja oil / soybean oil, benzyl alcohol, citral, citric acid (f.i.l. d240573/1).