Lýsing
NOTKUN
- Setjið lítið magn af Argan olíunni í rakt eða þurrt hár.
- Berið í hárið frá miðju út í enda.
- Notið hárþurrku eða látið hárið þorna náttúrulega.
- Hentar fyrir daglega notkun.
INNIHALD
Argan Oil: gefur raka og styrkir hárið.
Rapessed Oil: er fyllt með E-vítamíni sem varðveitir raka og kemur í veg fyrir frizz, klofna enda og vinnur gegn þurru hári og hársverði.
Abyssinian Oil: gefur þurru og líflausu hári glans á sama tíma og hún styrkir og verndar gegn klofnum endum.
Cyclomethicone, Dimethiconol, Argania Spinosa Kernel Oil, Crambe Abyssinica Seed Oil, Brassica Campestris (Rapeseed) Seed Oil, Benzyl Alcohol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Benzyl Salicylate, Citronellol, Parfum/Fragrance