Lýsing
NOTKUN
-
Berið í nýþvegið hár.
-
Látið standa í 1-2 mínútur og skolið.
-
Notið með sjampóinu, maskanum og næringarkreminu.
-
Hentar fyrir daglega notkun.
INNIHALD
Algae extract: Þörungaþykkni með viðgerðareiginleika sem hjálpar til við að byggja upp hárið hárið og gefa því raka.
Moringa olía: stútfull af vítamínum og andoxunarefnum sem styrkja og næra bæði hár og hársvörð.
Ólífuolía:með vítamínum og andoxunarefnum sem varðveitir raka og eykur náttúrulegan glans hársins.
Hveitiprótein: heldur raka og skapar langvarandi næringaráhrif sem gefur háriu þínu frískleika.
Sólblómafræolía: skapar verndandi hindrun í hárinu sem gefur því glans og ljóma. Ríkt af E-vítamíni sem heldur raka fyrir mjúka tilfinningu.
Aqua/Water/Eau, Cetearyl Alcohol, PPG-3 Benzyl Ether Myristate, Behentrimonium Chloride, Zea Mays (Corn) Starch, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Cystoseira Compressa Extract, Benzyl Alcohol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Phyllostachys Nigra Leaf Extract, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate, Glycerin, Gluconolactone, Amodimethicone/Morpholinomethyl Silsesquioxane Copolymer, Stearamidopropyl Dimethylamine, Dimethiconol, Trideceth-5, Quaternium-95, Dimethicone, Propanediol, Calcium Gluconate, Cetrimonium Chloride, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl, Hydroxyhydrocinnamate, Lactic Acid, Sodium Benzoate, Dehydroacetic Acid, Benzoic Acid, Phenoxyethanol, Moringa Oleifera Seed Oil, Parfum/Fragrance, CI 47005/Yellow 10, CI 61570/Green 5