Lýsing
NOTKUN
-
Berið í nýþvegið hárið. Þar sem næringin inniheldur fjólublá litarefni þá mælum við með notkun hanska.
-
Látið standa í 1-2 mínútur og skolið.
-
Fyrir bestan árangur mælum við með hárþvotti á undan með Sheer Silver Shampoo fyrir kalda útkomu í ljósu hári.
INNIHALD
Blackberry extract: Brómberjaþykkni gefur ljómandi glans og undirstrikar ljósar strípur í hárinu
Violet Pigments: Fjólublá litarefni hjálpa til við að hlutleysa hlý litbrigði í ljósu hári og varðveita kaldari tóna.
Vegetable Protein: Grænmetisprótein sem styrkir og nærir hárið.
Protecting Antioxidant: Verndandi andoxunarefni hjálpa til við að varðveita hárlitinn og vernda gegn UV geislun.
Sunflower Seed Oil: Sólblómafræolía skapar verndandi hindrun á hárinu og gefur glans og ljóma. Ríkt af E-vítamíni sem gefur raka og gefur mjúka tilfinningu.
Aqua/Water/Eau, Cetearyl Alcohol, PPG-3 Benzyl Ether Myristate, Behentrimonium Chloride, Rubus Fruticosus (Blackberry) Fruit Extract, Stearamidopropyl Dimethylamine, Acetum/Vinegar/Vinaigre, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate, Cetrimonium Chloride, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Moringa Oleifera Seed Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Lactic Acid, Amodimethicone/Morpholinomethyl Silsesquioxane Copolymer, Glycerin, Trideceth-5, Phyllostachys Nigra Leaf Extract, Dimethiconol, Propylene Glycol, Quaternium-95, Propanediol, Dimethicone, Ethylhexylglycerin, Benzoic Acid, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Dehydroacetic Acid, Phenoxyethanol, Limonene, Hexyl Cinnamal, Linalool, Parfum/Fragrance, Acid Violet 43