Maria Nila Ocean Spray 150ml

4.540 kr.

Umhyggjusamt saltvatnssprey sem heldur vel og gefur fyllingu með mattri áferð.
Hentar vel í liði og greiðslur fyrir allar hárgerðir stutt sem sítt hár.
Flott í stutt hár sem áferðasprey og vinsælt hjá herrum og þeim sem vilja strandarbylgjur í hárið.
Colour Guard Complex ver hárið gegn útfjólubláum geislum og sindurefnum.
Hefur ávaxtakeim af eplum og apríkósu.

Munurinn á Ocean Saltsprey og Salty Mist er að Ocean Spray hentar fyrir stutt og sítt hár ,þökk sé miklu þykkni af náttúrulegu salti gefur það meira hald en Salty Mist.

  • Hald 3/5
  • Gefur fyllingu
  • Inniheldur salt
  • Súlfat & Paraben frítt
  • 100% vegan & animal friendly
  • CO2 Kolefnisjafnaðar umbúðir
  • Vottanir:
    PETA, Leaping Bunny, The Vegan Socity, Plan Vivo, B Corp

Lýsing

NOTKUN
Notaðu í rakt eða þurrt há.
Fyrir náttúrulega áferð, látið þorna eðlilega.

INNIHALD
Aqua/Water/Eau, PVP, Sodium Chloride, Polysorbate 20, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Extract, Propylene Glycol, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate, Quaternium-95, Butylene Glycol, Propanediol, Ethylhexylglycerin, Phenoxyethanol, Parfum/Fragrance