Lýsing
NOTKUN
- Blásið/mótið hárið.
- Spreyið yfir þegar hárið er þurrt og hárgreiðslan er tilbúin.
INNIHALD
4.840 kr.
Vinsælt alhiða hársprey með góðu haldi sem auðvelt er að bursta úr.
Það hentar í allar greiðslur, krullur & liði.
Hefur ávaxtakeim af ananas og brómberjum.
*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun
NOTKUN
INNIHALD