Lýsing
Notkun
Skref 2: Berið Finishing Treatment Masque í blautt hár með því að greiða í gegnum hárið með fingrunum eða grófum kambi.
Skref 3: Klípptu hárið upp að hársverði. Þetta mun hvetja og endurvekja náttúrulegt krullumynstur hársins.
Skref 4: Látið vera í 3–15 mínútur og skolið vandlega. Þar sem Finishing Treatment Masque loka hárinu er engin þörf á að enda þvottinn með hárnæringu.
Tips! Til að fá minni flóka og meira form skaltu nota Oil In Cream eftir þvott í rennandi blautt hár,
greiddu í gegnum hárið með fingrunum
og klípptu upp til að auka krullurnar.
Í byrjun á krulluferðalaginu getur verið að þú þurfir meiri magn af vörunni þar sem hárinu þyrstir raka. Leyfum heilbrigði að skína í gegn og leiðbeina þér hversu mikið magn af curls and coils þínar krullur þarfnast.
Innihald