Maria Nila Cleansing Powder 120g/250ml
4.590 kr.
Mjög létt púður sem hreinsar hárið á mildan hátt og skilar því fersku án þess að þú finnir fyrir vörunni í hárinu. Mött áferð, hentar fyrir allar hárgerðir og milli hárþvotta.
Sett í þurrt hárið, annaðhvort púðrað í rótina eða sett í hendur og nuddað saman inní hárið.
Hægt að nota til að hreinsa hárið eða til að móta hárið þar sem púðrið frískar uppá hárið ásamt að draga í sig náttúrulegar olíur sem gera hárið fitugt, óhreinindi og vöruleifar í hárinu.
Hefur blómailmaf lilju og rós.
Í samanburði við Maria Nila sprey duftið Power Powder er hreinsiduftið Clensing Powder meira til að hreinsa og fríska uppá hárið og gefur minni lyftingu en Power Powder sem mótar og lyftir. Með því að bera Cleansing Powder saman við Invisidry þurrsjampó þá bætir hreinsiduftið Cleasning Poweder aðeins meiri áferð og lyftingu þar sem Invisidry hreinsar meira.
Tips: til að hreinsa hárið á milli hárþvotta ef það á til að fitna hefur reynst vel að setja hreinsiduftið í hárbursta og greiða það í gegn.
- Hald 1/5
- Gefur fyllingu
- Súlfat & Paraben frítt
- 100% vegan & animal friendly
- CO2 Kolefnisjafnaðar umbúðir
- Vottanir:
PETA, Leaping Bunny, The Vegan Socity, Plan Vivo, B Corp