L´Oréal Serioxyl Advanced Denser Hair Serum 90ml

12.490 kr.

Flokkar: ,

Þykkara hár með Hair Density Activator Serum.

Búið til af fagmönnum, vottað af húðlæknum.

Serum margfaldar fjölda hára með daglegri notkun. Hársvörðurinn er húð en mun flóknari. Fita og öragnir í hársverðinum geta haft í för með sér fjölmörg vandamál. Þetta er vítahringur og þú vilt losna úr honum.

Einstaklega virk innihaldsefni: Inniheldur 5% stemoxydin og resveratol sem viðheldur eðlilegri frumuskiptingu og hármarkar endurnýjun hársins og þar með hársekkjanna, svo hárið verður þykkara.

Serum margfaldar fjölda hára með daglegri notkun*. Niðurstöður eftir 6 vikna notkun*.

*Vísindaleg rannsókn á 79 konum eftir 12 vikna notkun.

*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun 

Lýsing

Notkun

Notkun: Berið jafnt í hársvörðinn (helst að kvöldi í rakt hár). Skiptið hárinu í 4 hluta og spreyið 6 sinnum í hvern hluta. Nuddið með fingurgómunum. Látið liggja í hárinu.

Ráð fagmannsins: Viðkvæm og létt blanda. Berið í hárið að kvöldi eftir venjulega baðferð til að ná hámarks árangri.