Lýsing
Notkun
- Eftir sjampó, berið jafnt og þétt í hár og hársvörðinn.
- Nuddið varlega með mjúkasta hluta fingraoddsins.
- Skolið.
Við mælum með: Fyrir bestan árangur og meðferð við feitum hársverði þá væri full meðferð að byrja á því að þvo hárið með Anti-Oiliness Dermo-Purifier Shampoo. Til að bæta við sjampóið, notaðu Scalp Advanced Anti-oiliness 2-in-1 djúphreinsandi leir sem forsjampó fyrir auka hreinsun og mýkt ásamt að það létt skrúbbar á mildan hátt. Til að næra hárið mælum við með Soother Treatment sem er sérhönnuð fyrir viðkvæman hársvörð. Þetta létta gel róar ákaflega samstundis óþægindi í hársverðinum án þess að þyngja
Innihald
1239917 b – ingredients: aqua / water / eau • hydroxypropyl starch phosphate • glycerin • quaternium-87 • cetearyl alcohol • behentrimonium chloride • propylene glycol • caprylyl glycol • phenoxyethanol • candelilla cera / candelilla wax / cire de candelilla • isopropyl alcohol • limonene • niacinamide • hydrogenated starch hydrolysate • menthol • linalool • hexyl cinnamal • alpha-isomethyl ionone • benzyl alcohol • aphanizomenon flos-aquae extract • potassium sorbate • parfum / fragrance (f.i.l. n288656/1).