Lýsing
Notkun
- Berið sjampó gelið jafnt og þétt í hár og hársvörð.
- Nuddið varlega í hársvörðinn án þess að erta hann þangað til mjúk og létt froða myndast.
- Skolið.
Við mælum með: Að byrja á því að þvo hárið með Dermo-Regulator Shampoo, og til að næra það þá mælum við með Soother Treatment sem er sérhönnuð næring fyrir viðkvæman hársvörð.
Þetta létta gel róar samstundis óþægindi í hársverðinum án þess að þyngja hárið.
*Klínísk próf: Scalp Advanced Anti-discomfort sjampó + maski notað saman fyrir bestan árangur.
Innihald