Lýsing
Notkun
- Berið jafnt í hársvörðinn (helst að kvöldi í rakt hár).
- Skiptið hárinu í 4 hluta og spreyið 6 sinnum í hvern hluta.
- Nuddið með fingurgómunum.
- Látið liggja í hárinu.
12.490 kr.
Minnkar hárlos og styrkir hártrefkjana svo hárið verði þykkara og sterkara
Búið til af fagmönnum, vottað af húðlæknum. Serum margfaldar fjölda hára með daglegri notkun. Hársvörðurinn er húð en mun flóknari. Fita og öragnir í hársverðinum geta haft í för með sér fjölmörg vandamál. Þetta er vítahringur og þú vilt losna úr honum.
*Varan er eingöngu fáanleg í netverslun
Notkun