Lýsing
Notkun
Eftir þvott, setjið maskann í handklæðaþurrt hárið og snúið maskanum inní lokkana. Látið bíða í 3-5 mín. Skolið vandlega.
Til að ná sem bestum árangri þá mælum við með að nota Absolut Repair Gold 10 in 1 eftir maskann til að móta hárið.
Innihald
QUINOA + PRÓTEIN
Absolut Repair, fyllt með GOLD QUINOA + Próteini, dregur úr skemmdum á yfirborði hársins um 77%* og færir 7x meira glasandi hár**, og skilur það eftir létt við snertingu.
*Shampoo+ Instant Resurfacing Masque eftir 5 skipti
**Shampoo+ Resurfacing Golden Masque vs klassískt sjampó